Vorpróf


Hvað þarf að kunna fyrir vorprófin

Atriði sem þarf að kunna fyrir málfræðipróf

    ü Sérhljóðar og samhljóðar

    ü Stafrófsröð

    ü Nafnorð 

o   Sérnöfn – samnöfn

o   kyn (kk- kvk – hk)

o   tala (eintala – fleirtala)

o   fallbeyging (nefnifall (hér er) þolfall (um) þágufall (frá) og eignarfall (til)

o   greinir (samnöfn með og án greinis)

    ü Andheiti, samheiti og samsett orð

    ü Lýsingarorð, kunna að stigbreyta

    ü Sagnorð, þekkja sagnorð í texta


Atriði sem þarf að kunna fyrir stafsetningarpróf

  • Stór og lítill stafur, ng/nk, n/nn, y, ý, ey

Atriði fyrir skriftarpróf

  • Að tengja rétt, stafir sitji á línu, réttur halli

Atriði sem þarf að kunna fyrir stærðfræðipróf

        ·        Margföldunartaflan (1x – 9x)

        ·        Deiling (einföld dæmi úr margföldunartöflu og skipta jafnt)

        ·        Horn (gleitt, hvasst, rétt)

        ·        Flatarmál (lengd x breidd)

        ·        Ummál (utan um)

        ·        Setja sjálf upp dæmi (reikna þau eins og þau vilja)

        ·        Orðadæmi með fleiri en einni reikniaðgerð

        ·        Súlurit (búa til – lesa úr)

        ·        Jöfnur (jafnt báðum megin við jafnaðarmerki  t.d.  4 + 6 = ___x5)

        ·        Brot (hluti af heild)

        ·        Uppsett dæmi í samlagningu og frádrætti  (geyma og taka til láns upp í þúsund)

        ·        Einföld uppsett margföldunardæmi (t.d. 5x34)

        ·        Mælieiningar (1000 g = 1 kg.,  100cm =1 m, 1000m =1 km, 10 dl = 1l)

        ·        Klukka (mæla tíma)

        ·        Námundun ( að næsta tug, að næsta hundraði)

        ·        Hnit (finna hnit og merkja inn í hnitakerfi


Comments