Vikan 7.-11. febrúar

posted Feb 14, 2011, 3:26 AM by Unknown user   [ updated Feb 20, 2011, 11:24 AM ]

Í þessari viku fórum við í lesskilningsprófi, stærðfræðiprófi og íslenskupróf. Við erum svo að byrja á nýrri bók sem er um hana Sossu sólskinsbarn. Við byrjuðum líka í nýrri vinnubók sem heitir Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti. Við lærðum mikið í þessari viku og á föstudaginn þá vorum við í tölvum í frjálsum tíma. Erla eignaðist svo litla stelpu á föstudagskvöldið.

Umsjónarmenn í þessari viku eru Rakel og Sigurþór Kveðja

Rakel, María Rós og  hinir krakkarnir í 4.ES

Comments