Vikan 31. Jan.- 4. febrúar
Það sem 23 nemendur hafa gert í þessari viku.
Við fórum í Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti. Við bjuggum til vörður um það sem var gert í gamla daga og það sem við gerum núna. Á rúmlega 100 árum breyttist íslenska bændasamfélagið í fólkið þjóðfélag með fjölbreyttri atvinnu.
Við tókum einnig próf í íslensku og stærðfræði og lestri. Það er búið að vera mikill snjór úti í þessari viku og mikið búið til af snjóvirkjum. Stundum var virkjanum okkar rústað og við þurftum að búa til tvö ný virki.
Við erum að læra stærðfræði hjá henni Krissu og þar erum við að læra deilingu.
Á miðvikudaginn vorum við í hópavinnu og fórum um skólann með ýmis verkefni. Við vorum t.d. í ensku, íslensku og lífsleikni.
Kveðja Sólrún og krakkarnir í 4.ES.
Bless kex í billi.
Það sem 23 nemendur hafa gert í þessari viku.
Við fórum í Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti. Við bjuggum til vörður um það sem var gert í gamla daga og það sem við gerum núna. Á rúmlega 100 árum breyttist íslenska bændasamfélagið í fólkið þjóðfélag með fjölbreyttri atvinnu.
Við tókum einnig próf í íslensku og stærðfræði og lestri. Það er búið að vera mikill snjór úti í þessari viku og mikið búið til af snjóvirkjum. Stundum var virkjanum okkar rústað og við þurftum að búa til tvö ný virki.
Við erum að læra stærðfræði hjá henni Krissu og þar erum við að læra deilingu.
Á miðvikudaginn vorum við í hópavinnu og fórum um skólann með ýmis verkefni. Við vorum t.d. í ensku, íslensku og lífsleikni.
Kveðja Sólrún og krakkarnir í 4.ES.
Bless kex í billi.