Vikan 14.-18. febrúar

posted Feb 21, 2011, 3:53 AM by Unknown user   [ updated Feb 22, 2011, 1:58 AM ]
Við unnum í Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti og líka í málrækt.
Krissa kom og kenndi okkur stærðfæði.
Við fengum vinnublöð með heim í heimanáminu alla vikuna.
Á föstudaginn var náttfatadagur og sparinesti og við hofðum á myndina Matthilda.
Það var líka bekkjarkvöld á þriðjudaginn, við fórum í félagstvist og það komu allir með eitthvað á hlaðborðið. Það var gaman að læra félagsvist og borða góðar veitingar.

Berglind og Stefán Orri.

Comments