Þemadagar

posted Mar 18, 2011, 10:07 AM by Unknown user   [ updated Mar 29, 2011, 6:34 AM ]
Þemadagar í Lindaskóla 22.-25. mars 2011
Sjalalalalala...ævintýri eru að gerast

Í næstu viku verða þemadagar í Lindaskóla, frá þriðjudegi til fimmtudags, 22.-25. mars. Þemað sem við tökum fyrir er ævintýri. Við leggjum til hliðar hefðbundna stundatöflu og skiptum nemendum upp í vinnuhópa. Ekki þarf að koma með skólatösku þessa daga en nemendur þurfa að hafa pennaveskin og nestið sitt. Íþóttir og sund falla niður hjá 4 bekk. 

Dagskráin hjá 4. bekk á þemadögum.

8:10-8:30 ES-stofa
8:30-9:50 Þema
9:50-10:10 Útivist
10:10-10:30 Nesti 
10:30-12:10 Þema12:10-12:30 Útivist
12:30-13:00 Matur 
13:00 Dægradvöl

Comments