Samstund á miðvikudaginn

posted Mar 14, 2011, 12:54 PM by Unknown user
Miðvikudaginn 16. mars er 4. ES með leikþátt á samstund. 
Óhætt er að segja að mikill spenningur er fyrir sýninguna og nemendur hafa verið duglega að æfa bæði lög og texta.
Foreldrar eru velkomnir en sýningin hefst 12:50.

Comments