Samstund

posted Mar 17, 2011, 5:25 AM by Unknown user   [ updated Mar 20, 2011, 6:56 AM ]
Í þessari viku var 4. ES með atriði á samstund. Nemendur fluttu söngleikinn; Gatan hans Stefáns sem Harpa Jónsdóttir setti saman. Söngleikurinn er meðal annars unninn upp úr kvæðunum: Sagan af Gutta, Aravísur,  Stíllinn, sem endaði aldrei og Hænsnadans eftir Stefán Jónsson. Sjá hér.
Ef einhver tók myndir þá væri gaman ef hægt væri að senda mér nokkrar til að setja hér inn. Atriðið var svo tekið upp á myndband og er hér að neðan.

YouTube Video

Comments