Öskudagur

posted Mar 7, 2011, 2:42 PM by Unknown user   [ updated Mar 9, 2011, 5:48 AM ]
Á öskudag 9. mars brugðum við á leik í tilefni dagsins.
Nemendur mættu gallvaskir í grímubúningum á öskudaginn og í stað hefðbundinnar stundatöflu var boðið upp á hinar ýmsu stöðvar sem nemendur gátu valið eftir áhuga. Má þar nefna:
  • Tarsan leikur
  • Keppnisþrautir, limbó o.fl.
  • Öskupokagerð
  • Vídeó
  • Singstar
  • Spil 
  • Grímugerð
  • Spákonur voru á staðnum
  • Eldri nemendur buðu upp á andlitsmálun
Daníel Hugi, María Rós, Elín Kolfinna og Lea Rut fá sérstakt hrós  í dag fyrir að vera góðir vinir þegar á þarf að halda. 
Takk fyrir krakkar :)
Ólöf Birna

Comments