Heimasíða 4. ES

posted Jan 18, 2011, 1:09 AM by Unknown user   [ updated Jan 18, 2011, 1:19 AM ]
Nú hefur 4. ES eignast bekkjarsíðu. 
Síðan er ætluð sem upplýsingasíða fyrir foreldra og nemendur þar sem settar verða inn ýmsar upplýsingar, myndir, verkefni og annað sem nemendur eru að vinna að hverju sinni. Það er einlæg von mín að bæði foreldrar og nemendur hafi af þessu gagn og einnig nokkurt gaman.
Kveðja Ólöf Birna

Comments