Hér er frábær uppskrift af hafraklöttum sem ég fann á matarbok.is.
Hráefni
| Aðferð Smjör og sykur hrært vel saman. Bæta haframjöli og hunangi út í og hæra vel. Síðan er restinni af hráefninu blandað út í eitt og eitt. Hnoðað í litlar kökur sem settar eru á bökunarpappír. Bakað við 200°c í 13-15 mín |