Ævintýri

posted May 23, 2011, 12:49 PM by Unknown user
Verkefni sem nokkrir nemendur unnu í þemavikunni um ævintýri.
Sögurnar eru unnar með forritinu Storybird sem hægt er að gerast áskrifandi að ókeypis á Netinu. Hugmyndin er einföld; myndlistafólk býður upp á myndefni sem innskráðir notendur vefsin geta notað til að búa til sögur eða ljóð. Hægt er að hlaða sögunum niður og prenta út fyrir lítin pening. 

Comments